1. Velkominn á Dress

  1. Dress rekur samfélagsmiðla-fatamarkað sem gerir öllum notendum kleyft að selja og kaupa notuð og ný föt. Þú getur leitað að fötum, skráð þig inn á prófílinn þinn og skoðað prófíla hjá öðrum notendum (hver notandi hefur einstaka og opinbera vefslóð) í gegnum vefsíðuna.
  2. Þjónustan er rekin af Dress ehf. Stofnað og skráð á Íslandi undir fyrirtækisnúmeri …. og með skráða skrifstofu …..

2. Samband notanda við okkur

  1. Þetta skjal og öll önnur skjöl sem vísað er til í (Þjónustuskilmálasíðu) setja fram skilmála samband þíns og okkar. Það er mikilvægt að þú lesir og skiljir þjónustuskilmálana áður en þú byrjar að nota þjónustunna. Ef það er eitthvað sem þú skilur ekki, vinsamlegast hafðu samband við okkur í gegnum netfangið hjálp@dress.is
  2. Með því að búa til notanda hjá okkur og/eða nota og fá aðgang að þjónustunni samþykkir þú þessa skilmála í heild sinni. EF þú samþykkir ekki þessa skilmála er þér ekki heimilt að nota þjónustuna.
 

3. Upplýsingar um þig og þitt öryggi

Persónuvernd þín er okkur mjög mikilvæg. Þú ættir að lesa Persónuverndarsíðu okkar til að skilja hvernig við söfnum, notum og deilum upplýsingum um þig.

 

 

4. Búa til aðgang